Jurtasýróp
Villiberjasýróp 60ml (16íbox)

Villiberjasýróp 60ml (16íbox)

Vörunúmer URTA-SYR10

Innihald: Lífrænn reyrsykur, Krækiber, Hrútaber og lauf, Reyniber, Aðalbláber, sítrónusýra, ascorbic sýra (C vítamín) Villiberjasýrópið er blanda af fjórum berjasýrópum. Hefur sterkan lit eins og bláberja og krækisýrópið en dregur sérstakt villiberjabragð af reyniberjum og hrútaberjalyngi. Notast með villibráð eða ostum eða eins og ímyndunaraflið blæs manni í brjóst. Geymið á dimmum þurrum stað við stofuhita. Nettó: 60ml – Brúttó: 220g

Þyngd 250 gr.
Verðmeð VSK
1.085 kr.
30 Í boði
Strikamerki: 5694230089314