Jurtasýróp
Reyniberjaasýróp 60ml (16íbox)

Reyniberjaasýróp 60ml (16íbox)

Vörunúmer URTA-SYR06

IInnihald: Reyniber, lífrænn reyrsykur, sítrónusýra. Reyniberjasýrópið er með einkennandi súrsætt og biturt bragð og hefur góða fyllingu. Það venst furðu vel og margir sem smakka velja reyniberjasýrópið fljótt fram yfir önnur sýróp eða sultur. Sýrópið fer einstaklega vel með hvers konar villibráð, reyktu kjöti og fiski, alifuglum og sterkum ostum.. Er gott í villibráðarsósur, salatdressingu, mareneringar og gljáa. Reyniberjasýróp er frábært í kokkteila eða í sódavatn og ekki síður sem bragð í ískalda mjólk, rjóma, skyr eða rjómaost. Geymið á dimmum þurrum stað við stofuhita. Nettó: 60ml – Brúttó: 220g

Þyngd 250 gr.
Verðmeð VSK
1.085 kr.
4 Í boði
Strikamerki: 5694230089277