Jurtasýróp
Hrútaberjalyngssýróp 60ml (16íbox)

Hrútaberjalyngssýróp 60ml (16íbox)

Vörunúmer URTA-SYR09

Innihald: Hrútaber og lyng, lífrænn reyrsykur, sítrónusýra. Hrútaber og hrútaberjalyng eru með sama sérstaka bragðinu sem einkennir þetta sýróp. Það er stundum ljóst en stundum ljósrautt eftir því hvernig hlutfallið af laufum og berjum er. Sýrópið hentar vel með allri villibráð og í villibráðarsósur. Það er mjög gott í deserta og ís, kökur og búðinga. Hentar vel með gröfnum eða reyktum fiski. Það hefur verið notað og komið vel út í ljósu súkkulaðikremi á köku. Þá er hrútalberjalyngskjúklingur komin á vinsældarlista hjá tilraunakokkum fyrirtækisins. Geymið á dimmum þurrum stað við stofuhita.

Þyngd 250 gr.
Verðmeð VSK
1.085 kr.
46 Í boði
Strikamerki: 5694230089307