Jurtasalt
Selló Fjörusalt  (12 í boxi)

Selló Fjörusalt (12 í boxi)

Vörunúmer URTA-SAL06

 

 

Innihald:

96,5% Íslenskt sjávarsalt, 1% klóþang (ascophyllum nodosum) 2% þari (laminara digitata) 1/2% Lyfjakol (E153) Fjörusaltið er innblásið af einstöku íslensku ströndunum sem eru þaktar svörtum sandi. Lyfjakolin láta saltið líta út eins og svarti sandurinn og þarinn gefur ferskan sjávarilminn ásamt smá strandarbragði.

Nettó: 120gr - Brúttó: 140gr

 

Þyngd 125 gr.
Verðmeð VSK
1.678 kr.
147 Í boði
Strikamerki: 5694230089680