Um okkur Fjölskyldufyrirtæki í hjarta Hafnarfjarðar

 


Fyrirtækið Urta Islandica ehf var stofnað formlega í janúar 2013 sem beint framhald af Urta Islandica einkafyrirtæki Þóru Þórisdóttur myndlistarmanns sem hóf hönnun, framleiðslu og markaðssetningu á nýstárlegum matvörum og baðvörum úr íslenskum jurtum í október 2010. Lagt var upp með að hafa frumleika, fagurfræði og fagmennsku að leiðarljósi en sjálfbærni og sanngirni sem grundvöll. Meðeigendur Þóru í fyrirtækinu eru eiginmaður hennar Sigurði Magnússyni tæknifræðingur, móðir hennar Lilja Sigrún Jónsdóttir myndlistarmaður, systir hennar Hólmfríður Þórisdóttir heimspekingur ásamt börnum þeirra Þóru og Sigurðar sem eru; Sigrún Birta Sigurðardóttir friðarkennslufræðingur, Guðbjörg Lára Sigurðardóttir hönnuður, Kolbeinn Lárus Sigurðsson flugvélaverkfræðinemi og Þangbrandur Húmi Sigurðson nemi.

Urta Islandica sérhæfir sig í þróun, hönnun og framleiðslu á gjafa matvöru úr íslenskum jurtum.og eru helstu framleiðsluvörurnar jurtate, jurtasölt, jurtasýróp og sultur. Söluskrifstofa og verslun fyrirtækisins eru á Austurgötu 47 í Hafnarfirði.

 

 

placeholder

Þóra Þórisdóttir

Framkvæmdastjóri

Stjórnarmeðlimur

thora@urta.is/+3546980448

placeholder

Sigurður Magnússon

Framleiðslustjóri 

Stjórnarmeðlimur

siggi@urta.is/+3548980547

placeholder

Guðbjörg Lára Sigurðardóttir

Sölustjóri

Stjórnarformaður

lara@urta.is/+3546945368

placeholder

Hólmfríður Þórisdóttir

Skrifstofustjóri - Gjaldkeri

Varamaður Stjórnar

frida@urta.is/+3546908810


 

placeholder

Sandra Dögg Ólafsdóttir

Sölumaður

sandra@urta.is/+3546614407

 

placeholder

Þangbrandur Húmi Sigurðsson

Saltframleiðsla

tangbrandur@urta.is

 

placeholder

Kolbeinn Lárus Sigurðsson

Flugvélaverkfræðinemi

 

placeholder

Sigrún Birta Sigurðardóttir

Friðarkennslufræðingur

 

placeholder

Lilja Sigrún Jónsdóttir

Englafjárfestir