Sumarið er gengið í garð!

 

Við erum ekki lítið spennt fyrir sumrinu, en núna erum við að sjá jurtirnar okkar spretta allsstaðar í kring, þvílík fegurð! 

En flotti tínsluhópurinn okkar er byrjaður að tína ýmsar jurtir eins og hvannarlauf, birki og kerfilinn og við fjölskyldan erum að plana og pakka fyrir tímabilið! 

Hefurðu prófað sýrópin okkar? Við erum með margar típur sem geta gert hinn fullkomna sumarkokteil eða verið notuð á ostakökur!

Kíktu á vefverslunina okkar og finndu þitt uppáhald!