Speciality fine food fair í London

 Speciality fine food fair

 

Ákveðið var að fara á Speciality Fine Food Fair í London í september.
Þar er lögð áhersla á að framleiðendur hitti erlenda dreifingaraðila og innkaupastjóra í verslunarkeðjum.

Vorum ánægð með góðar móttökur en það má auðveldlega sjá að það er mikil eftirspurn eftir vörum eins og við bjóðum uppá.