Uppáhald fjölskyldunnar

 

 

 

Kryddið laxaflakið með þara-hvítlaukssaltinu og svörtum pipar. Leggið flakið í eldfast mót og látið roðið snúa niður.

Hitið ofninn í 180°C.

Setjið lag af Rabarbara kryddsultunni yfir laxinn. Bakist í ofni í 20-30 mínótur, þar að laxinn er tilbúinn og Rabarbara kryddsultan komin með gyllta áferð. Berið fram með Rucola, feta osti, agúrku og tómötum.

Nýbakað brauð með smjöri og þara-hvítlaukssalti toppar diskinn.