SÆLKERAVÖRUR UNNAR ÚR ÍSLENSKRI NÁTTÚRU

 

Jólagjöfin fyrir starfsmanninn eða leynigjafir fyrir starfsfélagana.
Við útbúum gjöfina eftir þínum óskum.

Einstök jurta- og berjakryddsölt, te, sultur og sýróp.

Hægt er að fá allar vörur Urtu með sérmerkingu, lógói fyrirtækisins eða jólakveðju.

Hafðu samband í dag og við hjálpum þér að finna hina fullkomnu gjöf! - urta@urta.is - 4701300