Nýtt útlit - 60ml flöskur af sýrópi

 

 

 

Þessar frábæru handhægu umbúðir eru núna komnar í flestallar hillur í bænum, en viðtökurnar hafa verið frábærar.

Við framleiðum margar tegundir af jurtasýrópum. En þau eru vinsæl í ýmsa kokteil, eftirrétta og matargerð.

Tegundirnar sem við bjóðum uppá eru birki, blóðberg, hvannablóma, krækiberja, reyniberja, lakkrís, fjallagrasa og bláberja - en allar tegundir má finna í vefversluninni okkar.