Matar - markaður í Hörpu um helgina!

 

 

 

Matur er manns gaman, og alveg sérstaklega ef þú getur rabbað við framleiðandann meðan þú verslar. Næsti matarmarkaður Búrsins verður í Hörpu helgina 5-6 mars. 

Við Lára, Þangbrandur, Sandra og Andri munum standa vaktina og hlökkum við til að bjóða ykkur uppá ýmisskonar smakk af okkar æðislegu vörum sem við framleiðum úr íslenskum jurtum og berjum. 

Opið milli 11-17 báða daga. Athugið að aðgangur er ókeypis!