Four Magazine

 

 

 

Four Magazine

 

Það var aldeilis gaman að fá boð um að vera í þessu blaði, fyrirvarinn var stuttur en við náðum að taka þessa glæsilegu mynd í hinu klassíska íslenska vetrarfrosti. Við vildum fá hreinleikann og náttúruna inn í myndina ásamt íslenskri hönnun. En hún Sigrún í Gler í Bergvík lánaði okkur glas úr Artica línunni sinni sem var að okkar mati punkturinn yfir i-ið.