Védís Torfadóttir sigraði óáfengu kokteila- keppnina!

Óáfeng kokkteilkeppni

Védís torfadóttir – 1. sæti En kokteillinn hennar Morgunsár vakti athygli dómaranna

Óáfeng kokkteilkeppni var haldin nú á dögunum á barnum Tívolí og tóku 10 barþjónar þátt í keppninni.

Keppnisfyrirkomulag var að keppendur völdu úr grunnhráefni sem var síróp, salt, sultur, te og kolsýrt vatn og dæmdu dómarar eftir útliti, lykt og bragði.

Úrslit urðu þess á leið að Védís torfadóttir lenti í fyrsta sæti, Ivan Svanur Corvasce í öðru og Andri Davíð Pétursson í þriðja sæti.

Óáfeng kokkteilkeppni

Ivan Svanur Corvasce – 2. sæti

Óáfeng kokkteilkeppni

Andri Davíð Pétursson – 3. sæti

Óáfeng kokkteilkeppni

Dómarar að störfum

Dómarar voru:

  • Þóra Þórisdóttir
  • Tómas Kristjánsson
  • Natascha Elizabeth Fischer
  • Þorgils Gunnarsson

Verðlaunin fyrir fyrsta sæti voru 50.000kr gjafabréf fyrir flugmiða frá Urta Islandica fyrir kokteilakeppni erlendis og
og fengu allir þátttakendur einni sýróp með sér heim.

Það var nýsköpunarnefnd BCI sem höfðu veg og vanda að keppninni.

Kokteilarnir :

 
 
 
 
 
 
Myndataka og myndvinnsla: Hörður Ellert Ólafsson