SÆLKERAVÖRUR UNNAR ÚR ÍSLENSKRI NÁTTÚRU

Jólagjöfin fyrir starfsmanninn eða leynigjafir fyrir starfsfélagana. Við útbúum gjöfina eftir þínum óskum!
Lesa meira

Sjóbúð Urta Islandica opnar í Keflavík!

Höfum tekið í notkun nýtt húsnæði fyrir saltblöndun og pökkun í Keflavík!
Lesa meira

Fleiri fréttir

Við höfum opnað tevinnslu á Höfn í Hornafirði!

Hægt er að litast um og versla allar vörurnar okkar ásamt því að geta séð inn í tepökkunarrýmið okkar.
Lesa meira

Brownies með söltu karamellu- kremi og lakkrís

Fengum hana frábæru Dröfn hjá Eldhússögum til að leika sér með vörurnar og finna út hinar ýmsu uppskriftir. Þessi er með svarta hraunsaltinu okkar, fljótleg og æðisleg!
Lesa meira

Te-tími í Janúar

Það er fátt betra en að koma sér vel fyrir með heitann tebolla yfir vetratímann. Jurtatein okkar eru gerð úr íslenskum jurtum og pökkuð í tepoka. Í janúar mælum við sérstaklega með Detox teblöndunni okkar, en okkur finnst hún svo góð eftir hátíðarnar!
Lesa meira

Gleðileg jól!

Urta Islandica fjölskyldan óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári! Við erum þakklát fyrir árið sem er að líða og hlökkum til að ganga inní nýtt ár 2017 með gleði og jurtaflóru í hjarta!
Lesa meira

Euro2016 - Allt er mögulegt!

Við erum einstaklega stollt af Íslenska landsliðinu okkar í fótbolta. Því höfum við gert sérstaka útgáfu af Vestfirska sjávar og Eldfjallasaltinu okkar sem 'IceBall' Salt og 'FireBall' Salt. Áfram Ísland!
Lesa meira

Sumarið er gengið í garð!

Við erum ekkert smá spennt fyrir sumrinu, en nú eru yndislegu íslensku jurtirnar farnar að láta sjá sig!
Lesa meira

Védís Torfadóttir sigraði óáfengu kokteila- keppnina!

Ferskur og bragðgóður kokteill með rauðrófusafa og krækiberjasýrópi!
Lesa meira

Óáfeng kokteila keppni

Við hjá Urta Islandica hlökkum til að taka þátt í þessari keppni á vegum Nýsköpunarnefndar BCI. En það verður haldin keppni í óáfengum kokteilum á nýjum stað í miðbænum. En við munum vera í samstarfi við Rolf Johansen, þar sem það verður einblínt á síróp, salt, sultur og te frá okkur Urta Islandica sem og Klaka kolsýrða vatninu frá RJC.
Lesa meira

Matar - markaður í Hörpu um helgina!

Við munum að venju taka þátt í Matarmarkaði Búrsins um helgina! Opið á laugardag og sunnudag frá 11-17. Aðgangur ókeypis - Hlökkum til að sjá þig!
Lesa meira

Ný vefsíða Urta Islandica

Urta Islandica kynnir nýjan og bættan vef! Höfum bætt vefverslunina og sett inn nýjar vörutegundir. Lestur um jurtir og framleiðsluna okkar.
Lesa meira

Four Magazine

Við hjá Urta Islandica fengum boð um að vera í einu virtastasta matarblaði í heimi. Að sjálfsögðu vildum við vera með og er þessi auglýsing í nýjustu útgáfunni þeirra.
Lesa meira

Leó Ólafsson - Ísbrjótur

Our favorite bartender is definitely Leó Ólafsson. But he has been using our syrups in his cocktails for a while now and he has come up with lot of unique, interesting methods and tasteful cocktails!
Lesa meira

Nýtt útlit - 60ml flöskur af sýrópi

Vorum að breyta umbúðunum á sýrópunum okkar og hafa þær aldeilis verið að slá í gegn. Frábær tækifærisgjöf og stórglæsileg viðbót við eldhúsið, tala nú ekki um gómsæt.
Lesa meira

Við tökum þátt í Matarhátíð Búrsins

Við höfum tekið þátt í Matarmörkuðum Búrsins frá því að þeir byrjuðu. En þáttakan hefur skipt okkur miklu máli, þar sem við tengjum okkur við íslenska matarmenningu og Beint frá býli.
Lesa meira

Rice Crispies kökur að hætti Urta Islandica

Sölustúlkan okkar hún Sandra kom með æðislega uppskrift að Rice Crispies kökum þar sem hún notar sýrópin okkar í stað venjulegs sýróps. Niðurstaðan er búin að slá í gegn á öllum mörkuðum sem við höfum tekið þátt í undanfarið. Þá er ekkert annað í stöðunni en að deila uppskriftunum.
Lesa meira

Speciality fine food fair í London

Systkinin Lára og Þangbrandur fóru saman á stóra matarsýningu í London í september!
Lesa meira

Sýningin á Akureyri

Fyrirtækið hélt sýningu í Ketilhúsinu á Akureyri í september árið 2014. Þar var komið fyrir innstillingu úr framleiðslunni og var Þóra á staðnum að prófa að jurtalita garn.
Lesa meira