Við höfum opnað tevinnslu á Höfn í Hornafirði!

 

Við höfum opnað verslun með öllum okkar framleiðsluvörum á Höfn í Hornafirði!

Hægt er að sjá inn í teframleiðslu og pökkunar rýmið. En við blöndum öllum okkar bestu
íslensku jurtum og berjum í tepoka og sköpum þar með hið fullkomna jurtate.

Opið alla virka daga frá 13-17 - Hlökkum til að sjá þig!

 Hafnarbraut 11 - 780 Höfn í Hornafirði