Te-tími í Janúar

 

 

Innihald Detox blöndunnar er Klóelfting, birki og gulmaðra.

Allar þrjár jurtirnar eru taldar vatnslosandi og hreinsandi. Að þær vinni gegn bólgum, of háum magasýrum og þvagblöðruvandamálum.
Sílíkon í klóelftingunni er góð fyrir hár og neglur og allar jurtirnar hafa verið notaðar við húðvandamálum eins og exemi og bólum.

http://www.urta.is/is/vefverslun/jurtate/detox-te-10-tepokar