Ljósanótt 07.09.2019

Fordrykkur, kynning og skemmtun fyrir börn og fullorðna

Ljósanótt hjá Urta Islandica

Urta Islandica býður upp á  heimsókn í framleiðsludeild sína í Keflavík, lifandi tónlist (Eyvindur Karlsson), kynningar og smakk á nýjum vörum.

Laugardaginn, 7 september verður boðið uppá:

  • Lifandi tónlist, Eyvindur Karlsson mætir með gítarinn
  • Krap fyrir börn og fullorðna búið til úr Urta sýrópum
  • Kokteila, óáfenga og áfenga,  með sýrópum og spennandi sjósódavatni.
  • Jurtate, sultur, kex, ostar 
  • Íslensk jurtakryddsölt framleidd í heimabyggð

Urta Islandica er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á vörum úr íslenskum jurtum, berjum og salti í Reykjanesbæ.  Urta Islandica er viðurkennt UNESCO Geopark fyrirtæki

Hlökkum til að kynna fyrir ykkur vörurnar okkar - Allir velkomnir.